ÁFANGAR

Áfangar í Fjallamennskunámi FAS

Fjallamennskunám FAS samanstendur af bæði verklegum og bóklegum áföngum. Samtals eru 11 ferðir sem nemendur fara í. Bóklegir áfangar eru stundaðir í fjarnámi.

Sumir áfangar eru opnir fyrir almenning og getur hver sem er skráð sig á þau námskeið svo lengi sem að viðkomandi hefur náð 18 ára aldri. Önnur námskeið eru síðan réttindanámskeið og til að taka þátt í þeim námskeiðum þarf að uppfylla tilteknar forkröfur. Hægt er að sjá forkröfur AIMG á heimasíðu þeirra hér

Skráning í fullt nám er opin frá mars fram í miðjan ágúst. Skráning í opin námskeið er auglýst sérstaklega. Fylgist með á samfélagsmiðlum @fjallamennskunamfas.

Viðfangsefni

Skipulag ferða (bóklegt)

Rötun, útbúnaður og skipulag

Fjalla og óbyggðaferðir á eigin vegum 

Klettaklifur og línuvinna

Fjallahjólreiðar

Jöklaferðir, öryggi og útbúnaður

Fyrsta hjálp

Veður- og jöklafræði (bóklegt/fjarnám)

Hópastjórnun og leiðsögn (bóklegt/fjarnám)

Skíðatækni, fjallaskíði og öryggisbúnaður

Fjalla og óbyggðaferðir á eigin vegum

Vetrarferð og grunn snjóflóðafræði

Heimsóknir og kynningar á fyrirtækjum

AIMG jökla 1

Kayakferðir og tækni

AIMG fjalla 1

Tæknileg og leiðsagnar hæfni

Opnir áfangar

Opin engar forkröfur

Opin engar forkröfur

Opin engar forkröfur

Opin engar forkröfur

Opin forkröfur AIMG jökla 1

Opin engar forkröfur

Opin forkröfur AIMG fjalla 1

–