Áfangar í Fjallamennskunámi FAS

Skipulag námsins

Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi.
Námið er skipulagt sem nám samhliða vinnu eða öðru námi

Bóklegt nám

Bóklegir áfangar eru kenndir í fjarnámi og geta nemendur sinnt námi sínu hvenær sem þeim hentar hvar sem er á landinu.

Verklegt nám

Vettvangsáfangar eru 11 talsins og eru kenndir úti í náttúru Íslands. Vettvangsáfangar hefjast í FAS og eru kenndir á 4 - 7 dögum.

Heiti Áfangar
AIMG jökla 1
Alpaferð I
Ferðir á eigin vegum I
Ferðir á eigin vegum II
Fyrsta hjálp fyrir fjallamennsku
Fyrsta hjálp 1 frá Landsbjörgu
Gönguferð I
Hæfniferð
Fjallahjól - grunnur (val)
Vetrarferð - grunnur
Heiti Áfangar
Hópastjórn og leiðsögn
Jöklaferð - grunnur
Kajakferð - grunnur (val)
Klifur - val
Klettaklifur - grunnur
Veður- og jöklafræði
Fjallaskíði - grunnur (val)
Skipulag ferða
Snjóflóð og skíði