Jöklaferð hjá fjallamennskunemendum
Grunnnámskeið í jöklaferðamennsku var haldið dagana 2.- 5. október. Að þessu sinni var nemendahópnum skipt í tvennt, en helmingur hópsins fór á jökul meðan hinir æfðu fjallahjólreiðar. Leiðbeinendur á námskeiðinu…