Author: stjori

  • Jöklaferð hjá fjallamennskunemendum

    Jöklaferð hjá fjallamennskunemendum

    Grunnnámskeið í jöklaferðamennsku var haldið dagana 2.- 5. október. Að þessu sinni var nemendahópnum skipt í tvennt, en helmingur hópsins fór á jökul meðan hinir æfðu fjallahjólreiðar. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson og Elín Lóa Baldursdóttir. Markmið námskeiðsins var að byggja ofan á línuvinnuna sem hópurinn lærði á klettaklifurnámskeiðinu á […]

  • Fjallahjólaferð í fjallamennskunáminu

    Fjallahjólaferð í fjallamennskunáminu

    Grunnnámskeið í fjallahjólreiðum var haldið dagana 2. – 5. október. Að þessu sinni var nemendahópnum skipt í tvennt, en helmingur hópsins fór á jökul meðan hinir æfðu fjallahjólreiðar. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Guðmundur Markússon, Sigfús Ragnar Sigfússon og Sólveig Sveinbjörnsdóttir aðstoðaði. Markmið námskeiðsins var að byggja góðan grunn í fjallahjólreiðum og að nemendur væru öryggir […]

  • Klettaklifur og línuvinna

    Klettaklifur og línuvinna

    Námskeiðið Klettaklifur og línuvinna var haldið dagana 14.-20. september. Kennarar á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Íris Ragnarsdóttir Pedersen, Magnús Arturo Batista og Stefanía R. Ragnarsdóttir. Markmið námskeiðsins er að kynna nemendur fyrir klettaklifri og leggja grunninn að þeirri línuvinnu sem nemendur munu halda áfram að læra í vetur. Námskeiðið var haldið […]

  • Fyrsta námskeið í fjallamennsku

    Fyrsta námskeið í fjallamennsku

    Áfanginn gönguferð í fjallamennskunámi FAS fór fram dagana 31.ágúst – 6.september. Það má segja að haustið hafi heldur betur tekið hressilega á móti þeim 27 nemendum sátu námskeiðið ásamt fimm kennurum. Dagskráin var þétt, veðrið með ýmsu móti, lærdómskúrfan brött en hópurinn afburða jákvæður og duglegur. Námskeiðið hófst í Nýheimum snemma morguns þann 31. ágúst. […]