Jöklaferð hjá fjallamennskunemendum

Grunnnámskeið í jöklaferðamennsku var haldið dagana 2.- 5. október. Að þessu sinni var nemendahópnum skipt í tvennt, en helmingur hópsins fór á jökul meðan hinir æfðu fjallahjólreiðar. Leiðbeinendur á námskeiðinu…

Continue Reading Jöklaferð hjá fjallamennskunemendum

Fjallahjólaferð í fjallamennskunáminu

Grunnnámskeið í fjallahjólreiðum var haldið dagana 2. – 5. október. Að þessu sinni var nemendahópnum skipt í tvennt, en helmingur hópsins fór á jökul meðan hinir æfðu fjallahjólreiðar. Leiðbeinendur á…

Continue Reading Fjallahjólaferð í fjallamennskunáminu

Klettaklifur og línuvinna

Námskeiðið Klettaklifur og línuvinna var haldið dagana 14.-20. september. Kennarar á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Íris Ragnarsdóttir Pedersen, Magnús Arturo Batista og Stefanía R. Ragnarsdóttir. Markmið…

Continue Reading Klettaklifur og línuvinna

Fyrsta námskeið í fjallamennsku

Áfanginn gönguferð í fjallamennskunámi FAS fór fram dagana 31.ágúst – 6.september. Það má segja að haustið hafi heldur betur tekið hressilega á móti þeim 27 nemendum sátu námskeiðið ásamt fimm…

Continue Reading Fyrsta námskeið í fjallamennsku