Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi. Námið er skipulagt sem nám samhliða vinnu eða öðru námi og er því kennt á fjórum önnum.
Bóklegt nám
Bóklegir áfangar eru kenndir í fjarnámi og geta nemendur sinnt námi sínu þegar þeim hentar hvar sem er á landinu.
Verklegt nám
Vettvangsáfangar í náminu eru 12 af þeim eru fimm val áfangar. Vettvangsáfangar hefjast í FAS og eru kenndir úti í náttúru Íslands á 4 - 7 dögum.