Umsókn um framhaldsnám – eyðublað


Umsókn um framhaldsnám

[vfb id=7]

Grunnnám er bæði hægt að taka á tveimur önnum (eitt ár) eða á fjórum önnum (tvö ár). Upplýsingar um tilhögun náms og skipulag má sjá á HÉR.

Mikilvægir þættir sem nemendur verða að hafa í huga:

  • Nemendur í grunnnámi skuldbinda sig til að taka alla áfanga sem eru í boði miðað við skipulag anna
  • Ef nemandi hættir í áfanga, verður hann sjálfkrafa skráður úr öðru námi
  • Ef nemandi hættir í námi eftir að hafa lokið áfangann AIMJ2GR03, þarf hann að greiða fullt verð samkvæmt verðskrá AIMG fyrir námskeiðið
  • Hætti nemandi í námi hefur hann ekki forgang í fjallamennskunám á næsta skólaári

Takmarkað pláss verður í grunnnám, valið verður inn í námið með þessa þætti til hliðsjónar:
Svör við neðangreindum spurningum

  • Námsframvinda í öðru námi
  • Reynsla og bakgrunnur í fjallamennsku
  • Hvort nemendur ætli sér að gera fjallamennsku að atvinnu
  • Aðrir þættir sem eru metnir mikilvægir