Áfangar í grunnámi
Skipulag námsins
Bóklegt nám
Verklegt nám
Skipulag námsins
Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi. Nemendum sem taka námið samhliða vinnu eða öðru námi er eindregið ráðlagt að taka námið á fjórum önnum. Nemendur sem taka námið á 2 önnum samhliða vinnu, verða að hafa mikinn sveigjanleika í vinnu og tíma til að sinna verklegu námi þegar við á.
Bóklegt nám
Bóklegir áfangar eru kenndir í fjarnámi og geta nemendur sinnt námi sínu þegar þeim hentar hvar sem er á landinu.
Verklegt nám
Vettvangsáfangar í náminu eru 14 af þeim eru fjórir val áfangar þar sem nemendur velja tvo af fjórum áföngum. Vettvangsáfangar hefjast í FAS og eru kenndir úti í náttúru Íslands á 4 – 7 dögum. Miðað er við að vera sem mest úti og því er gist í tjöldum stóran hluta af þessum námskeiðum
Fullt nám (tvær annir)
Hálft nám (fjórar annir)
Fullt nám (tvær annir)
Haustönn – 2024 | ||
Áfangi | Lýsandi heiti | Önn |
FJSK4JÖ06 | Fjallaferðir og skipulag | Haustönn 2024 |
FYHJ4LB01 | Fyrsta hjálp grunnur | Haustönn 2024 |
FYHJ4FF01 | Fyrsta hjálp framhald | Haustönn 2024 |
RÖÚT3JÖ05 | Rötun og útivist | Haustönn 2024 |
SKJÖ4JÖ03 | Skriðjöklar | Haustönn 2024 |
VEJÖ3JÖ05 | Hagnýt veður- og jöklafræði | Haustönn 2024 |
KLÍN3JÖ05 | Klettar og línuvinnu | Haustönn 2024 |
FHJÓ4JÖ02 | Fjallahjólreiðar (val) | Haustönn 2024 |
KASI4JÖ02 | Kajaksiglingar (val) | Haustönn 2024 |
Vorönn – 2025 | Áfangi | Lýsandi heiti | Önn |
ÞJHE4JÖ02 | Þjálfun og heilsa fyrir leiðsögumenn | Vorönn 2025 |
VEFM4JÖ04 | Vetrarferðamennska | Vorönn 2025 |
SNJÓ4JÖ03 | Snjóflóðagrunnur og skíðamennska | Vorönn 2025 |
HÁJÖ4JÖ04 | Hájöklaferðamennska I | Vorönn 2025 |
FJHÓ4JÖ05 | Fjallaferðir og hópastjórnun | Vorönn 2025 |
AIMR4JÖ03 | AIMG jöklaleiðsögn 1 | Vorönn 2025 |
FJAM4JÖ05 | Lokaferð | Vorönn 2025 |
KLIF4JÖ02 | Klettaklifur (val) | Vorönn 2025 |
SKÍG4JÖ02 | Grunnur í fjallaskíðamennsku (val) | Vorönn 2025 |
Hálft nám (fjórar annir)
Haustönn – 2024 | ||
RÖÚT3JÖ05 | Rötun og útivist | Haustönn 24 |
SKJÖ4JÖ03 | Skriðjöklar | Haustönn 24 |
KLÍN3JÖ05 | Klettar og línuvinnu | Haustönn 24 |
FYHJ4LB01 | Fyrsta hjálp grunnur | Haustönn 24 |
FYHJ4FF01 | Fyrsta hjálp framhald | Haustönn 24 |
Vorönn – 2025 | ||
FJSK4JÖ06 | Fjallaferðir og skipulag | Vorönn 2025 |
SNJÓ4JÖ03 | Snjóflóðagrunnur og skíðamennska | Vorönn 2025 |
VEFM4JÖ04 | Vetrarferðamennska | Vorönn 2025 |
SKÍG4JÖ02 | Grunnur í fjallaskíðamennsku (val) | Vorönn 2025 |
Haustönn – 2025 | ||
ÞJHE4JÖ02 | Þjálfun og heilsa fyrir leiðsögumenn | Haustönn 25 |
VEJÖ3JÖ05 | Hagnýt veður- og jöklafræði | Haustönn 25 |
FHJÓ4JÖ02 | Fjallahjólreiðar (val) | Haustönn 25 |
FJHÓ4JÖ05 | Fjallaferðir og hópastjórnun | Haustönn 25 |
KASI4JÖ02 | Kajaksiglingar (val) | Haustönn 25 |
Vorönn – 2026 | ||
AIMR4JÖ03 | AIMG jöklaleiðsögn 1 | Vorönn 2026 |
HÁJÖ4JÖ04 | Hájöklaferðamennska I | Vorönn 2026 |
FJAM4JÖ05 | Lokaferð | Vorönn 2026 |
KLIF4JÖ02 | Klettaklifur (val) | Vorönn 2026 |