Áfangar í grunnámi
Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi. Nemendum sem taka námið samhliða vinnu eða öðru námi er eindregið ráðlagt að taka námið á fjórum önnum. Nemendur sem taka námið á 2 önnum samhliða vinnu, verða að hafa mikinn sveigjanleika í vinnu og tíma til að sinna verklegu námi þegar við á.
Bóklegir áfangar eru kenndir í fjarnámi og geta nemendur sinnt námi sínu þegar þeim hentar hvar sem er á landinu.
Vettvangsáfangar í náminu eru 14 af þeim eru fjórir val áfangar þar sem nemendur velja tvo af fjórum áföngum. Vettvangsáfangar hefjast í FAS og eru kenndir úti í náttúru Íslands á 4 – 7 dögum. Miðað er við að vera sem mest úti og því er gist í tjöldum stóran hluta af þessum námskeiðum
Hér mun koma listi yfir þá áfanga sem eru í boði í grunnámi fjallanáms.