Fjallamennskunám FAS
Fjallamennskunám FAS er 60 einingar og lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.
Nemendur fá tiltekin réttindi innan fagfélags íslenskra fjallaleiðsögumanna AIMG og viðurkennda þjálfun í fyrstu hjálp frá Landsbjörgu.
Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi.

Hefur þig alltaf langað að eyða meiri tíma úti í nát...

Venjulegur skóladagur hjá okkur í FAS 😀 Farið yfir gr...

Fjallamennskunám FAS - fyrir fólk með reynslu á vorönn ...

Þá hefur seinni hópur lokið grunn jöklanamskeiði, vegn...

Fjallamennskunám FAS- fyrir fólk með reynslu, nú getur ...

Ný heimasíða er komin í loftið www.fjallanam.is, þar f...

Það er alltaf gaman á jökli og það er einmitt ástæð...

Það er líf og fjör í Fjallamennskunámi FAS á síðast...

Mikilvægt að kunna réttu handtökin þegar unnið er með...