Fjallamennskunám FAS

Þín leið í átt að fjallaleiðsögn​

Grunnnám í Fjallamennskunám FAS er 60 einingar og lýkur á tveimur önnum, námið tekur á öllum helstu greinum fjallamennskunar.

Nemendur fá tiltekin réttindi innan fagfélags íslenskra fjallaleiðsögumanna AIMG og viðurkennda þjálfun í fyrstu hjálp frá Landsbjörgu.

Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi.

Framhaldsnám í Fjallamennskunámi FAS er kennt á þremur önnum, grunnnám í fjallamennskunámi FAS er forkrafa.

Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja bæta ofan á grunninn  eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi.

Búið er að loka fyrir umsóknir og ekki verða tekið fleiri inn af biðlista.

Opnað verður fyrir umsóknir mars 2022.

Instagram