Þín leið í átt að fjallaleiðsögn

Fjallamennskunám FAS er 60 einingar og lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn. Nemendur fá tiltekin réttindi innan fagfélags íslenskra fjallaleiðsögumanna AIMG og viðurkennda þjálfun í fyrstu hjálp frá Landsbjörgu.

Fylgdu okkur á samfélgasmiðlum