Grunnnnám í Fjallamennskunám FAS er 55 einingar og hægt er að taka námið á tveimur eða fjórum önnum, námið tekur á öllum helstu greinum fjallamennskunar.
Nemendur fá tiltekin réttindi innan fagfélags íslenskra fjallaleiðsögumanna AIMG og viðurkennda þjálfun í fyrstu hjálp frá Landsbjörg.
Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi.