Búnaðarlisti Fjallamennskunáms FAS

Nemendur þurfa að eiga persónlegan búnað og lista yfir þann búnað er hægt að finna hér fyrir neðan.
Skólinn skaffar tæknilegan búnað, svo sem tjöld, jökla og klifurbúnað, fjallahjól og kayaka svo eitthvað sé nefnt.

Þessi listi hér að neðan tekur mið af öllum ferðum sem farnar eru í Fjallamennskunámi FAS og því passar sumt við ákveðnar ferðir meðan annað passar fyrir allar.
Nánari listi kemur fyrir hvern áfanga viku til tíu dögum fyrir upphaf vettvagnsáfanga.