Skipulag framhaldsnáms
Skipulag námsins
Bóklegt nám
Verklegt nám
Skipulag námsins
Námið samanstendur af verklegum vettvangsáföngum og bóklegu fjarnámi. Nemendum sem taka námið samhliða vinnu eða öðru námi er eindregið ráðlagt að taka námið á fjórum önnum. Nemendur sem taka námið á 2 önnum samhliða vinnu, verða að hafa mikinn sveigjanleika í vinnu og tíma til að sinna verklegu námi þegar við á.
Bóklegt nám
Bóklegir áfangar eru kenndir í fjarnámi og geta nemendur sinnt námi sínu þegar þeim hentar hvar sem er á landinu.
Verklegt nám
Vettvangsáfangar í náminu eru 14 af þeim eru fjórir val áfangar þar sem nemendur velja tvo af fjórum áföngum. Vettvangsáfangar hefjast í FAS og eru kenndir úti í náttúru Íslands á 4 – 7 dögum. Miðað er við að vera sem mest úti og því er gist í tjöldum stóran hluta af þessum námskeiðum
Haustönn 2024
Vorönn 2025
Haustönn 2024
Áfangi | Lýsandi heiti | Önn |
HNÁT4FG05 | Hagnýt náttúrfræði og náttúrutúlkun | Haustönn 2024 |
FJSK4FG05 | Fjallaferðir á hájöklum | Haustönn 2024 |
LEGA4FG02 | Skipulag leiðangra | Haustönn 2024 |
REFJ4FG03 | Fjármálalæsi fyrir leiðsögumenn | Haustönn 2024 |
HÁJÖ4FG03 | Hájöklaferðamennska II | Haustönn 2024 |
WFRH4FG05 | Vettvangshjálp í óbyggðum | Haustönn 2024 |
AIMR4FG04 | AIMG jöklaleiðsögn 2 (val) | Haustönn 2024 |
Vorönn 2025
Áfangi | Lýsandi heiti | Önn |
KLÍS4FG03 | Ísklifur grunnur | Vorönn 2025 |
KLÍN4FG04 | Kletta og línuvinna II | Vorönn 2025 |
AIMF4FG04 | AIMG fjallgönguleiðsögn 1 | Vorönn 2025 |
LEGA4VG06 | Vetrarleiðangur | Vorönn 2025 |
SNJÓ4FG04 | Snjóflóðafræði og leiðsögn | Vorönn 2025 |
ERSA4FG05 | Erlent skiptinám (val) | Vorönn 2025 |
LAVA4FG05 | Landvarsla (val) | Vorönn 2025 |
SKÍG4FG02 | Framhald í fjallaskíðamennsku (val) | Vorönn 2025 |